Nokia N81 - Umreiknari

background image

Umreiknari

Til að umreikna mælieiningar frá einni einingu til annarrar
skaltu ýta á

og velja

Forrit

>

Office

>

Umreikn.

.

Umreikn.

er ekki fullkominn og námundunarvillur eru

mögulegar.

1

Í reitnum

Gerð

skaltu velja mælieininguna sem þú

vilt nota.

2

Veldu gildið sem þú vilt umreikna úr í fyrri

Eining

-reitnum. Í næsta

Eining

-reit skaltu

velja gildið sem þú vilt umreikna í.

3

Sláðu inn gildið sem þú vilt umreikna í fyrri

Magn

-reitinn. Hinn

Magn

-reiturinn breytist

sjálfkrafa og sýnir umreiknaða gildið.