
Tengst við spjallmiðlara
1
Til að tengjast spjallmiðlaranum skaltu opna
Spjall
og
velja
Valkostir
>
Innskráning
. Upplýsingar um hvernig
á að skipta um spjallmiðlara og vista nýja spjallmiðlara
er að finna í „Stillingar spjallmiðlara“ á bls. 89.
2
Sláðu inn aðgangsorðið þitt og lykilorð og ýttu á
til
að skrá þig inn. Þú færð aðgangsorðið og lykilorðið
fyrir spjallmiðlarann hjá þjónustuveitunni þinni.
3
Veldu
Valkostir
>
Útskráning
til að skrá þig út.