Spjallstillingum breytt
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
Nota skjánafn
(aðeins birt ef miðlarinn styður
spjallhópa)—Til að slá inn gælunafn (allt að 10 stafir)
skaltu velja
Já
.
Spjallstaða
—Til að leyfa öðrum að sjá þig þegar þú ert
tengd/ur skaltu velja
Sýna öllum
.
Leyfa skilaboð frá
—Veldu
Allir
til að leyfa móttöku
skilaboða frá öllum.
Leyfa boð frá
—Til að leyfa aðeins boð frá
spjalltengiliðunum þínum skaltu velja
Aðeins spjallteng.
.
Spjallboð eru send af spjalltengiliðum sem vilja að þú
takir þátt í spjallhópum þeirra.
Flokka spjalltengiliði
—Veldu hvernig flokka
á spjalltengiliðina þína:
Í stafrófsröð
eða
Eftir tengingu
.
Uppfærsla stöðu
—Til að velja hvernig þú uppfærir
upplýsingar um hvort spjalltengiliðirnir þínir séu
tengdir eða ekki skaltu velja
Sjálfvirkt
eða
Handvirkt
.
Ótengdir tengiliðir
—Veldu hvort ótengdir spjalltengiliðir
eigi að sjást á spjalltengiliðalistanum.
Litur eigin skilaboða
—Veldu lit fyrir spjallskilaboð sem
þú sendir.
Litur móttekinna skilab.
—Veldu lit fyrir spjallskilaboð
sem þú færð.
Tónn spjallskilaboða
—Breyttu tóninum sem heyrist
þegar þú færð ný spjallskilaboð.