Nokia N81 - Þátttaka í spjallhópum

background image

Þátttaka í spjallhópum

Skjárinn

Spjallhópar

sýnir lista yfir spjallhópa sem þú

hefur vistað eða ert í þá stundina.

Ýttu á

til að taka þátt í vistuðum spjallhópi.

Til að taka þátt í spjallhópi sem er ekki á listanum en
þú veist hópkennið á skaltu velja

Valkostir

>

Ganga

í nýjan hóp

.

Til að yfirgefa spjallhóp skaltu velja

Valkostir

>

Yfirgefa

spjallhóp

.