Stillingar spjallmiðlara
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
. Stillingarnar kunna að berast
í sérstökum textaskilaboðum frá símafyrirtækinu eða 
þjónustuveitunni sem veitir viðkomandi spjallþjónustu. 
Þú færð aðgangsorð og lykilorð frá þjónustuveitunni þegar 
þú skráir þig í þjónustuna. Ef þú veist ekki aðgangs- eða 
lykilorðið þitt skaltu hafa samband við þjónustuveituna.
Miðlarar
—Skoða lista með öllum spjallmiðlurum sem
tilgreindir eru.
Sjálfgefinn miðlari
—Veldu annan spjallmiðlara sem þú vilt
tengjast.
Gerð innskr. á spjall
—Til að skrá þig inn sjálfkrafa þegar þú
ræsir
Spjall
skaltu velja
Við ræs. forrits
.
Til að bæta nýjum miðlara á listann yfir spjallmiðlara 
skaltu velja 
Miðlarar
>
Valkostir
>
Nýr miðlari
.
Sláðu inn eftirfarandi stillingar:
Nafn miðlara
—Nafn spjallmiðlarans
Aðgangsst. í notkun
—Aðgangsstaðinn sem þú vilt nota
fyrir spjallmiðlarann
Veffang
—Veffang spjallmiðlarans
Aðgangsorð notanda
—Aðgangsorðið þitt
Lykilorð
—Innskráningarlykilorðið þitt