Nokia N81 - Straumspilun efnis

background image

Straumspilun efnis

Margar þjónustuveitur fara fram á að
internetaðgangsstaður (IAP) sé notaður sem sjálfgefinn
aðgangsstaður. Aðrar þjónustuveitur leyfa notkun
WAP-aðgangsstaða.

Í

RealPlayer

er aðeins hægt að opna vefföng sem byrja

á rtsp://. En

RealPlayer

mun spila .ram-skrá ef þú opnar

http-tengil sem tengist henni í vafranum.

Til að straumspila efni skaltu velja straumspilunartengil
sem er vistaður í

Gallerí

eða á vefsíðu, eða sem þú fékkst

sendan í texta- eða margmiðlunarboðum.

Áður en straumspilun hefst tengist tækið þitt við síðuna og
byrjar að hlaða efninu. Aðeins tengillinn að efninu vistast
í tækinu.