Stillingar fyrir RealPlayer
Þú getur fengið
RealPlayer
stillingar í sérstökum
skilaboðum frá þjónustuveitunni. Sjá „Gögn og stillingar“
á bls. 37. Þjónustuveitan gefur nánari upplýsingar.
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
og úr eftirfarandi:
Hreyfimynd
—Til að stilla birtuskil hreyfimyndar eða láta
RealPlayer
endurtaka myndskeið sjálfkrafa að spilun
lokinni.
Straumspilun
—Hafðu samband við þjónustuveituna
til að fá réttu stillingarnar.