Nokia N81 - Efni afritað

background image

Efni afritað

Til að afrita nýtt eða uppfært efni úr tækinu yfir í tölvuna
og afrita valið efni úr tölvunni yfir í tækið:

1

Tengdu tækið við tölvuna.

2

Ræstu Lifeblog forritið í tölvunni.

3

Í forritinu Nokia Lifeblog PC skaltu velja File >
Copy from Phone and to Phone.

Nýja efnið er afritað úr tækinu yfir á tölvuna. Efnið
á skjánum To phone á tölvunni er afritað yfir í tækið.