Nokia N81 - Birting á netinu

background image

Birting á netinu

Hægt er að deila Lifeblog færslum með öðrum með því að
birta þær á netinu.

Fyrst verður þú að vera áskrifandi að samhæfri
bloggþjónustu, búa til bloggsíðu sem þú birtir efni á og
tilgreina hana í Lifeblog-forritinu. Bloggsíðuþjónusta sem
mælt er með fyrir Nokia Lifeblog er TypePad frá Six Apart,
www.typepad.com.

Bættu bloggáskriftinni við Lifeblog í bloggstillingum
tækisins með því að velja

Valkostir

>

Stillingar

>

Blogg

.

Í tölvunni er áskriftum breytt í glugganum Blog account
manager
.

Til að setja færslur í tækinu á netið þarftu að gera
eftirfarandi:

1

Veldu færslurnar sem þú vilt setja á netið í

Tímalína

eða

Eftirlæti

.

2

Veldu

Valkostir

>

Senda á netið

.

3

Ef þú ert að nota þjónustuna í fyrsta skipti sækir
Lifeblog lista af miðlaranum.

4

Samskiptagluggi opnast. Veldu færsluna sem þú vilt
birta úr listanum

Senda til:

. Ef þú hefur búið til nýjar

færslur skaltu velja

Valkostir

>

Uppfæra blogglista

til

að uppfæra listann.

background image

Forri

t

92

5

Sláðu inn titil og fyrirsögn færslunnar. Hægt er
að skrifa langan texta í meginmálsdálkinn.

6

Veldu

Valkostir

>

Senda

þegar allt er tilbúið.

Til að setja færslur í tölvunni á netið þarftu að gera
eftirfarandi:

1

Veldu færslurnar sem þú vilt setja á netið
(að hámarki 50) í

Tímalína

eða

Eftirlæti

.

2

Veldu File > Post to the Web.... Glugginn
Post to the Web opnast.

3

Sláðu inn titil og fyrirsögn færslunnar. Hægt
er að skrifa langan texta í meginmálsdálkinn.

4

Veldu færsluna sem þú vilt birta úr listanum Post to:.

5

Þegar allt er tilbúið skaltu smella á hnappinn Send.