Nokia N81 - Klukka

background image

Klukka

. Til að sjá bæði virkar

og óvirkar hringingar skaltu ýta á

. Stillt er á nýja

hringingu með því að velja

Valkostir

>

Stilla

vekjaraklukku

.

sést á skjánum þegar

vekjaraklukkan hefur verið stillt.

Hringingar næstu 24 klukkustunda eru stilltar og ekki er
hægt að endurtaka þær.

Til að stöðva hringinguna skaltu velja

Stöðva

. Til að

stöðva hringinguna í 5 mínútur skaltu velja

Blunda

.

Ef vekjaraklukkan hefur verið stillt og tíminn rennur upp
á meðan slökkt er á tækinu kveikir það á sér og hringir.
Ef valið er

Stöðva

er spurt hvort opna eigi tækið fyrir

símtölum. Veldu

Nei

til að slökkva á tækinu eða

til

að hringja og svara símtölum. Ekki velja

þegar notkun

þráðlausra síma getur valdið truflun eða hættu.

Til að hætta við næstu hringingu skaltu velja

Forrit

>

Klukka

>

Valkostir

>

Slökkva á vekjara

.

Stillt er á nýja hringingu með því að velja

Forrit

>

Klukka

,

ýta á

og velja

Valkostir

>

Stilla vekjara

. Tilgreindu

endurtekningu ef þörf krefur.

Stillingum klukkunnar er breytt með því að velja

Forrit

>

Klukka

>

Valkostir

>

Stillingar

. Stilltu tíma og

dagsetningu, tilgreindu tíma- og dagsetningarsnið, tegund
klukku eða hringingu. Í

Virkir dagar

skaltu velja þá daga

sem endurtekningar er þörf.

Til að láta farsímakerfið uppfæra tímann, dagsetninguna
og tímabelti tækisins (sérþjónusta) skaltu velja

Forrit

>

Klukka

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Sjálfv.

tímauppfærsla

>

Sjálfvirk uppfærsla

.