Nokia N81 - Úrræðaleit: Spurningar & Svör

background image

Úrræðaleit: Spurningar & Svör

123

Úrræðaleit: Spurningar & Svör

Lykilorð

Spurning: Hvað er lykilorðið mitt fyrir læsingar-,

PIN-, eða PUK-númerin?

Svar:

Sjálfgefna númerið er 12345. Hafðu samband
við söluaðilann ef þú týnir eða gleymir
læsingarnúmerinu.
Ef þú gleymir eða týnir PIN- eða PUK-númeri,
eða ef þú hefur ekki fengið slíkt númer,
skaltu hafa samband við þjónustuveituna.
Upplýsingar um lykilorð má fá hjá
aðgangsstaðaþjónustu, t.d. netþjónustuveitu
eða símaþjónustuveitu.

Forrit svarar ekki

Spurning: Hvernig loka ég forriti sem er frosið, þ.e.

svarar ekki?

Svar:

Haltu

inni. Flettu svo að forritinu og ýttu á

.

Bluetooth-tengingar

Spurning: Af hverju finn ég ekki tæki vinar míns?

Svar:

Kannaðu hvort bæði tækin eru samhæf, hvort
Bluetooth-tengingin sé virk og ekki í falinni
stillingu. Gakktu einnig úr skugga um að fjarlægðin
á milli tækjanna tveggja sé ekki meiri en 10 metrar
(33 fet) og að ekki séu veggir eða aðrar hindranir
á milli þeirra.

Spurning: Af hverju get ég ekki slitið Bluetooth-tengingu?

Svar:

Ef annað tæki er tengt við tækið þitt getur þú
slitið tengingunni í hinu tækinu eða slökkt
á Bluetooth-tengingunni í tækinu þínu. Veldu

Verkfæri

>

Bluetooth

>

Bluetooth

>

Slökkt

.

Skjár

Spurning: Hvers vegna sjást daufir, upplitaðir eða skærir

punktar á skjánum þegar ég kveiki á tækinu?

Svar:

Þetta er einkennandi fyrir þessa gerð af skjám.
Á sumum skjám geta verið dílar eða punktar sem
lýsa annaðhvort stöðugt eða alls ekki. Hér er ekki
um að ræða galla heldur eðlilegan hlut.

Heimakerfi (UPnP)

Spurning: Af hverju birtast skrárnar sem ég hef vistað

í tækinu mínu ekki í hinum tækjunum?

Svar:

Gakktu úr skugga um að þú hafir stillt heimanetið,
að kveikt sé á

Samnýting efnis

í tækinu þínu og

að hitt tækið styðji UPnP-staðalinn.

Spurning: Hvað á ég að gera ef nettengingin hjá mér

virkar ekki?

Svar:

Slökktu á þráðlausu staðarnetstengingunni
í samhæfu tölvunni og tækinu og kveiktu svo aftur
á henni. Ef það nægir ekki skalt ræsa tölvuna og
tækið á ný. Ef ekki tekst enn að koma á tengingu

background image

Úrræðaleit: Spurningar & Svör

124

skaltu setja þráðlausu staðarnetsstillingarnar
aftur upp í tölvunni og tækinu. Sjá „Þráðlaust
staðarnet“á bls. 70 og „Tenging“ á bls. 118.

Spurning: Hvers vegna get ég ekki séð samhæfu tölvuna

mína í tækinu í heimanetinu?

Svar:

Ef þú ert með eldveggsforrit í tölvunni skaltu gæta
þess að það leyfi Home Media Server að nota ytri
tenginguna (hægt er að bæta Home Media Server
á undantekningalista eldveggsins). Gættu þess
á stillingum eldveggsins að forritið leyfi flutning til
eftirfarandi gátta: 1900, 49152, 49153 og 49154.
Sum tæki með aðgangsstað fyrir þráðlaust
staðarnet eru með innbyggðan eldvegg. Þá skal
gæta þess að eldveggurinn í tækinu hindri ekki
flutning til eftirfarandi gátta: 1900, 49152,
49153 og 49154.
Gættu þess að stillingar þráðlausa staðarnetsins
séu eins í tækinu og samhæfu tölvunni.

Lítið minni

Spurning: Hvað get ég gert ef minnið í tækinu er lítið?

Svar:

Þú getur eytt ónotuðu efni sem vistað er í tækinu
reglulega til að komast hjá því að minnið fyllist.
Sjá „Lítið minni eftir—losa minni“ á bls. 68.
Til að eyða tengiliðaupplýsingum,
dagbókaratriðum, teljurum, kostnaðarteljurum,
leikjastigum, eða hvaða gögnum öðrum sem er,
skaltu opna viðkomandi forrit til að fjarlægja
gögnin. Ef verið er að eyða mörgum atriðum og ein
eftirfarandi athugasemda birtist:

Ekki nægilegt

minni fyrir aðgerð. Eyða þarf einhv. gögnum
fyrst.

eða

Lítið minni eftir. Eyddu einhverjum

gögnum úr minni símans.

skaltu reyna að eyða

einu atriði í einu (með því að eyða fyrst því sem
tekur minnst pláss).
Til að sjá hvers konar gögn eru geymd í símanum og
hversu mikið minni mismunandi gögn nota skaltu
ýta á

og velja

Verkfæri

>

Skráarstjórn

>

Valkostir

>

Minnisupplýsingar

.

Spurning: Hvernig get ég vistað gögnin mín?

Svar:

Vistaðu gögnin með einni af eftirfarandi leiðum:

Notaðu Nokia Nseries PC Suite til að búa til
öryggisafrit af öllum gögnum og setja það
á samhæfa tölvu.

Sendu myndir á tölvupóstfangið þitt og
vistaðu svo myndirnar í tölvunni.

Sendu gögn með Bluetooth-tengingu
í samhæft tæki.

Skilaboð

Spurning: Af hverju get ég ekki valið tengilið?

Svar:

Tengiliðarspjaldið inniheldur hvorki símanúmer né
tölvupóstfang. Bættu upplýsingunum sem vantar
á tengiliðarspjaldið í

Tengiliðir

.

background image

Úrræðaleit: Spurningar & Svör

125

Margmiðlunarboð

Spurning: Tilkynningin

Sæki skilaboð

birtist í stutta stund.

Hvað er að?

Svar:

Tækið er að reyna að sækja margmiðlunarskilaboð
frá skilaboðastöðinni.
Gakktu úr skugga um að stillingar fyrir
margmiðlunarboð séu rétt valdar og að símanúmer
og vefföng séu rétt. Ýttu á

og veldu

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

MMS

.

Spurning: Hvernig get ég lokað gagnatengingu þegar tækið

kemur henni alltaf á aftur?

Svar:

Til að koma í veg fyrir að tækið komi
á gagnatengingu skaltu ýta á

og velja

Skilaboð

>

Valkostir

>

Stillingar

>

Margmiðlunarboð

>

Móttaka margmiðl.

og svo eitt af eftirfarandi:

Handvirkt val

—Til að láta skilaboðamiðstöð

margmiðlunarboða vista skilaboðin sem þú vilt
sækja síðar. Þú færð tilkynningu um að ný
margmiðlunarboð bíði þín í skilaboðamiðstöð
margmiðlunarboða.

Óvirk

—Til að hundsa öll margmiðlunarboð sem

berast. Eftir þessa breytingu kemur tækið aldrei
á tengingu við farsímakerfið vegna
margmiðlunarboða.

Tenging við tölvu

Spurning: Af hverju á ég í vandræðum með að tengja tækið

við tölvuna mína?

Svar:

Gakktu úr skugga um að Nokia Nseries PC Suite
sé uppsett og í gangi á tölvunni þinni. Nánari

upplýsingar er að finna í notendahandbókinni fyrir
Nokia Nseries PC Suite á DVD-diskinum. Til að sjá
upplýsingar um notkun Nokia Nseries PC Suite
skaltu skoða hjálparvalmyndina í Nokia Nseries
PC Suite eða þjónustusíðurnar á www.nokia.com.

Spurning: Get ég notað tækið sem faxmótald með

samhæfri tölvu?

Svar:

Þú getur ekki notað tækið sem faxmótald. Með því
að nota símtalsflutning (sérþjónusta) getur þú hins
vegar beint mótteknum faxsendingum í annað
símanúmer.

Þráðlaust staðarnet

Spurning: Hvers vegna get ég ekki séð aðgangsstað fyrir

þráðlaust staðarnet þó svo ég viti að ég er innan
móttökusvæðis hans?

Svar:

Verið getur að aðgangsstaðurinn noti falinn
SSID-kóða. Þú getur aðeins fengið aðgang að
neti sem nota falinn SSID-kóða ef þú veist kóðann
og hefur búið til internetaðgangsstað fyrir þráðlausa
staðarnetið í Nokia-tækinu þínu.

Spurning: Hvernig slekk ég á þráðlausu staðarneti

í Nokia-tækinu mínu?

Svar:

Tenging við þráðlausa staðarnetið rofnar þegar
þú ert ekki að reyna að tengjast eða ert ekki með
tengingu við annan aðgangsstað eða að leita að
tiltæku neti. Til að spara rafhlöðuna getur þú hins
vegar stillt Nokia-tækið þannig að það leiti ekki eða
leiti sjaldan að tiltækum netum í bakgrunninum. Það
slokknar á þráðlausa staðarnetinu milli þess sem leit
fer fram í bakgrunni.

background image

Úrræðaleit: Spurningar & Svör

126

Til að breyta stillingum fyrir leit:

1

Ýttu á

og veldu

Verkfæri

>

Stillingar

>

Tenging

>

Þráðl. staðarnet

.

2

Breyttu gildi

Sýna vísi staðarneta

í

Aldrei

til að stöðva

leit eða lengja tímann sem líður á milli leitar í

Leitað

að staðarnetum

.

3

Breytingarnar eru vistaðar með því að velja

Til baka

.

Þegar

Leitað að staðarnetum

er stillt á

Aldrei

birtist táknið

fyrir tiltækt þráðlaust staðarnet ekki í biðham. Þú getur þó
leitað handvirkt að tiltækum þráðlausum staðarnetum og
tengst þeim eins og vanalega.